Íþróttir
Íþróttafréttir
Sigur í fyrsta leik ársins hjá KA/Þór
KA/Þór mættu ungmennaliði Vals á Hlíðarenda í gær í fyrsta leik liðsins á árinu. Fyrir leikinn voru Valstúlkur á botni deildarinnar án sigurs.
...
Kjör á Íþróttamanni Akureyrar 2017
Íþróttabandalag Akureyrar og Frístundaráð Akureyrar standa fyrir athöfn í Hofi næstkomandi miðvikudag, 24. janúar þar sem lýst verður kjöri á Íþró ...
Sverre er sáttur með árangurinn til þessa
Nú styttist óðum í að Grill 66-deildin hefjist að nýju eftir langt og gott jólafrí en Akureyri Handboltafélag hefur leik á nýju ári næstkomandi föstud ...
Þór með öruggan sigur gegn Völsungi
Þór og Völsungur mættust í A-deild Kjarnafæðismótsins í kvöld. Þórsarar voru fyrir leikinn með 6 stig eftir fyrstu tvo leiki sína í mótinu en Völs ...
KA burstaði Tindastól
KA og Tindastóll áttust við í gær í Kjarnafæðismótinu í Boganum.
KA menn fóru nokkuð létt með Tindastól en leikurinn endaði 12-0 fyrir KA.
Elfar Árn ...
Þór sigraði Magna í Kjarnafæðismótinu
Þórsarar sigruðu Magna 1-0 í kvöld þegar liðin mættust í Kjarnafæðismótinu í knattspyrnu í leik sem fram fór í Boganum.
Leikurinn var bragðdauf ...
Brynjar Hólm íþróttamaður ársins hjá Akureyri Handboltafélagi
Akureyri Handboltafélag hefur valið Brynjar Hólm Grétarsson sem leikmann ársins hjá félaginu fyrir árið 2017. Hann verður fulltrúi félagsins þegar ...
Eva María og Orri eru íþróttafólk SA árið 2017
Þau Eva María Karvelsdóttir og Orri Blöndal hafa verið valin íþróttafólk SA árið 2017. Eva og Orri munu því bæði koma til greina við val á íþróttaman ...
Þór tapaði naumlega fyrir Tindastól
Nýkrýndir bikarmeistarar Tindastóls heimsóttu Þór Ak. fyrir norðan nú í kvöld. Leikurinn var heilt yfir rólegur og stefndi lengi vel í að ekki yrði mi ...
Hulda og Margrét æfa með U19 ára landsliðinu
Þórður Þórðarson landsliðþjálfari U19 ára landsliðsins í knattspyrnu hefur valið hóp leikmanna til æfinga dagana 26. – 28. Janúar.
Í hópnum er ...