Íþróttir
Íþróttafréttir
Þór tapaði gegn Hetti
Þór Akureyri tapaði gegn Hetti á Egilstöðum í gær í framlengdum leik í Domino's deild karla í körfubolta. Þetta var fyrsti sigur Hattarmanna í vet ...
Akureyri sigraði ÍBV U
Akureyri Handboltafélag er komið í efsta sæti Grill 66-deildarinnar eftir öruggan ellefu marka sigur á ÍBV U í Íþróttahöllinni í kvöld. KA get ...
Kjarnafæðismótið: KA2 með öruggan sigur á Þór2
2. flokks lið KA og Þórs áttust við í B-deild Kjarnafæðismótsins í Boganum í gær. Fyrsta mark leiksins kom strax á 6. mínútu og þar var að verki Á ...
Baldur Vilhelmsson sigraði á WRT í Livigno
Í dag fór fram World Rookie Tour mót í Livigno á Ítalíu. Mótaröðin er ein sú stærsta fyrir keppendur á snjóbretti 18 ára og yngri í heiminum og þy ...
Tryggvi og Sandra eru íþróttafólk Akureyrar árið 2017
Körfuknattleiksmaðurinn Tryggvi og fótboltakonan Sandra Stephany Mayor eru íþróttafólk Akureyrarbæjar árið 2017. Úrslitin voru tilkynnt við hátíðl ...
Myndband:Birkir lagði upp mark með U19 liði Heerenveen
Akureyringurinn Birkir Heimisson spilar fyrir Heerenveen í Hollandi. Birkir er að koma til baka úr meiðslum. Hann er fæddur árið 2000 en gekk til ...
Anna Rakel og Andrea spiluðu sinn fyrsta A-landsleik
Ísland og Noregur mættust í vináttuleik á La Manga á Spáni í dag. Þrír Akureyringar voru í byrjunarliði Íslands. Anna Rakel Pétursdóttir spilaði s ...
Hvað veist þú um Knattspyrnufélag Akureyrar?
Knattspyrnufélag Akureyrar fagnaði 90 ára afmæli sínu 8. janúar síðastliðinn. 90 ára afmælishátíð KA var haldin laugardaginn 13. janúar 2018 í KA- ...
Darko yfirgefur KA
Vinsti bakvörðurinn Darko Bulatovic er farinn frá KA. Darko er genginn til liðs við FK Vozdovac sem er í 6. sæti úrvalsdeildar í Serbíu.
Þetta ...
Sandra María og Anna Rakel í byrjunarliði Íslands
A landslið kvenna mætir Noregi í dag á La Manga, Spáni, og hefst leikurinn klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Sandra María Jessen og Anna Rakel Pétu ...