Íþróttir
Íþróttafréttir
Leik Akureyar og Mílunnar frestað
Leik Mílunnar og Akureyrar í Grill 66 deild karla sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað til morguns. Frestunin kemur til vegna ófærðar ...
KA sigraði Leikni F. í Kjarnafæðismótinu
KA tók á móti Leikni F. í Kjarnafæðismótinu í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna.
Frosti Brynjólfsson kom KA yfir strax á 13. mínút ...
Þór tapaði í körfunni gegn KR
Íslandsmeistarar KR komu í heimsókn í Höllina í kvöld og völtuðu yfir Þórsara 69-92 í Dominos-deild karla í körfubolta.
Staðan eftir fyrsta le ...
Akureyri Handboltafélag fær nýjan markmann
Litháíski markvörðurinn Lukas Simanavicius er genginn til liðs við Akureyri Handboltafélag og hefur fengið leikheimild með liðinu. Lukas er 27 ára ...
Tryggvi Snær sagður næsta stjarna NBA
Yfir 100 þúsund manns hafa horft á myndband sem íþróttatímaritið Bleacher Report setti á Twitter í nótt. Þar er farið yfir ótrúlegan feril Tryggva ...
Sandra skoraði tvö í fyrsta leiknum fyrir Slavia Prag
Sandra María Jessen lék í gærkvöldi sinn fyrsta leik fyrir tékkneska liðið Slavia Prag. Sandra sem er á láni hjá liðinu var í byrjunarliðinu þegar lið ...
Þór og KA skildu jöfn
Þór og KA mættust í Kjarnafæðismótin í dag og var leikurinn liður í Kjarnafæðismótinu í knattspyrnu sem haldið er af knattspyrnudómarafélagi Norðu ...
Bein útsending frá leik Þór og KA á Kjarnafæðismótinu
Í dag mætast Þór og KA í Kjarnafæðismótinu í knattspyrnu í leik sem fram fer í Boganum og hefst klukkan 14:00.
Þór og KA eru bæði taplaus eftir fyr ...
KA/Þór upp að hlið HK á toppnum
KA/Þór eru komnar upp að hlið HK á topp Grill 66 deildarinnar í handbolta. KA/Þór á þá leik til góða og geta með sigri þar komist einar á toppinn. ...
KA endurheimti toppsætið
KA menn eru komnir aftur í toppsæti Grill 66 deildarinnar í handbolta eftir öruggan sigur gegn Mílunni í KA-heimilinu á Akureyri í gær.
Sigur K ...