Íþróttir
Íþróttafréttir
Markalaust hjá Þór og Grindavík
Þór og Grindavík áttust í dag við í A-deild Lengjubikars karla. Þetta var fyrsti leikur Þórs í mótinu en Grindvíkingar unnu góðan 4-1 sigur á HK í ...
Þór/KA tapaði gegn Val í Lengjubikarnum
Þór/KA og Valur mættust í A-deild Lengjubikars kvenna í dag. Þetta var fyrsti leikur Þór/KA í mótinu en liðið varð eins og flestum er kunnugt Ísla ...
KA deildarmeistari í blaki
Blaklið KA tryggði sér í gær deildarmeistaratitil í flokki karla með sigri á HK í KA-heimilinu. Þetta er sjötti deildarmeistaratitill félagsins og ...
KA með sigur á ÍR í Lengjubikarnum
KA og ÍR mættust í 2.umferð Lengjubikars karla í Boganum í dag. Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði fyrsta mark leiksins á 20. mínútu og kom KA í ...
Ólafsfirðingurinn Elsa Guðrún keppti á Ólympíuleikunum í skíðagöngu
Ólafsfirðingurinn Elsa Guðrún Jónsdóttir lauk keppni í 78. sæti í 10 km skíðagöngu með frjálsri aðferð á Ólympíuleikunum fimmtudaginn. Með því var ...
KA sigraði Þrótt í handboltanum
KA-menn sem töpuðu nágrannaslag og toppslag gegn Akureyri Handboltafélagi á þriðjudaginn sýndu þess ekki merki og spiluðu mjög þéttann og góðann var ...
Anna Rakel, Andrea og Sandra í landsliðshópnum sem fer á Algarve Cup
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna, hefur valið hópinn sem fer á Algarve Cup í Portúgal.
Fyrsti leikur liðsins fer fram ...
KA semur við Milan Joksimovic
KA hefur fengið til liðs við sig vinstri bakvörðinn Milan Joksimovic mun hann leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Milan kemur frá Serbíu f ...
KA/Þór mætir Haukum í undanúrslitum
Nú er orðið ljóst að KA/Þór mun mæta Haukum í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta en dregið var í hádeginu í dag. Í hinni undanúrsli ...
Akureyri hafði betur gegn KA
Sannkallaður grannaslagur fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld þegar Akureyri Handboltafélag tók á móti KA. Leikurinn sem var í Grill 66 ...