Íþróttir
Íþróttafréttir
Ásynjur eru Íslandsmeistarar í íshokkí
Ásynjur Skautafélags Akureyrar tryggðu sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí árið 2018. Ásynjur og Ynjur mættust í hreinum úrslitaleik ...
„Er með mikið Þórs/KA hjarta og þykir vænt um þetta lið“
Knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir er gengin til liðs við Íslandsmeistara Þórs/KA á nýjan leik eftir að hafa eytt síðustu árum með Val í Reyk ...
Grátlegt tap KA/Þór í undanúrslitum
KA/Þór og Haukar mættust í undanúrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í kvöld. Leiknum var að ljúka með 23-21 sigri Hauka.
Haukar sem eru í ...
Páll Viðar framlengdi samning sinn við Magna á herrakvöldi félagsins
Páll Viðar Gíslason, þjálfari karlaliðs Magna í knattspyrnu, framlengdi samning sinn við félagið á herrakvöldi félagsins um síðustu helgi. Páll sk ...
Andri Fannar stóð sig vel í Finnlandi
Sjöþraut karla í frjálsum íþróttum á finnska meistaramótinu í Jyvaskyla er lokið með misjöfnum árangri Íslendinganna sex sem tóku þátt i mótinu.
...
Védís keppir á Special Olympics
Védís Elva Þorsteinsdóttir úr íþróttafélaginu Akri á Akureyri hefur verið valin til þáttöku á Special Olympics leikunum sem fara fram í Abu Dhabi ...
Dagur Gautason verður hjá KA næstu tvö árin
Handboltakappinn efnilegi Dagur Gatuason skrifaði í gær undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við KA. Dagur fagnaði 18 ára afmæli sínu í ...
Akureyri U sigraði KA U
Akureyri U og KA U áttust við í Íþróttahöllinni fyrr í kvöld en liðin leika bæði í 2. deild karla. Akureyri U berst í efri hluta deildarinnar á me ...
Andri Fannar tekur þátt í finnska meistaramótinu í sjöþraut
Andri Fannar Gíslason tugþrautarmaður úr KFA tekur um næstu helgi þátt í finnska meistaramótinu í Sjöþraut, innanhúss. Mótið fer fram í Jyvaskyla í Fi ...
Helgi Rúnar nýr framkvæmdastjóri ÍBA
Helgi Rúnar Bragason er nýi framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akureyrar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.
Sverre Jakobsson óskaði eftir þ ...