Íþróttir
Íþróttafréttir
Stórtækar hugmyndir að framtíðarskipulagi Þórssvæðisins
Á almennum félagsfundi hjá Þór, sem haldinn var 27. mars, voru hugmyndir af framtíðarskipulagi Þórssvæðisins kynntar. Þetta kemur fram á heimasíðu ...
Ísak Andri Bjarnason er nýr heimsmeistari á snjóskautum
Iceland Winter Games (IWG) hátíðin var haldin í Hlíðarfjalli dagana 23.-25. mars en um alþjóðlega vetraríþróttahátíð er að ræða. Keppendur komu ví ...
Óskar Elías Zoega í Þór
Þór hefur samið við Óskar Elías Zoega en hann kemur til liðsins frá ÍBV. Óskar er 22 ára gamall og getur leikið bæði sem varnar- og miðjumaður.
...
Myndaveisla: Akureyri tryggði sér sæti í Olís deildinni
Akureyri Handboltafélag tryggði sér sæti í efstu deild karla í handbolta í gær með 26-20 sigri á HK. Akureyri tryggðu sér með sigrinum 1. sætið í Gril ...
Akureyri Handboltafélag sigraði Grill 66 deild karla
Akureyri Handboltafélag tryggði sér í gærkvöldi deildarmeistaratitilinn í Grill 66-deild karla í handbolta eftir sigur á HK í lokaumferð deildarin ...
Sandra María í landsliðshópnum sem mætir Færeyjum og Slóveníu
Sandra María Jessen er í landsliðshóp Íslands sem mætir Slóveníu og Færeyjum í undankeppni HM í næsta mánuði.
Sandra er í augnablikinu á láni h ...
KA og Akureyri berjast um toppsætið í Grill 66 deildinni
Úrslitin ráðast í Grill 66 deild karla í handbolta á morgun. KA og Akureyri eiga bæði möguleika á að sigra deildina en Akureyri er með 2 stiga for ...
Vormót Júdósambands Íslands í KA heimilinu
Það verður keppt í júdó í KA heimilinu næstkomandi laugardag þegar Vormót Júdósambands Íslands í flokki fullorðinna fer fram. Mótið hefst klukkan ...
KA/Þór deildarmeistari í Grill 66 deild kvenna
KA/Þór tryggði sér í kvöld efsta sætið í Grill 66 deild kvenna í handbolta með öruggum sigri á HK í sannkölluðum úrslitaleik í KA heimilinu. KA/Þó ...
Fjórir Akureyringar í landsliðinu í frjálsum íþróttum
Þrír íþróttamenn úr KFA og ein íþróttakona úr UFA hafa verið valin í landslið Íslands í frjálsum íþróttum fyrir árið 2018.
Þetta eru þau Andri ...