Íþróttir
Íþróttafréttir
Ágúst Stefánsson nýr markaðs- og viðburðarstjóri KA
Ágúst Stefánsson hefur verið ráðinn í stöðu markaðs- og viðburðarstjóra hjá KA. Í yfirlýsingu KA segir að með ráðningu Ágústar sé aðalstjórn félag ...
Þórsarar framleiða sérstaka HM-treyju: „Ekki á hverjum degi sem Þórsari leiðir lið á HM“
Í tilefni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi í sumar hefur knattspyrnudeild Þórs látið útbúa sérstaka HM-treyju. Hún er að ...
Sigtryggur skiptir um lið í Þýskalandi
Handboltakappinn Sigtryggur Daði Rúnarsson mun yfirgefa Balingen í þýsku B-deildinni næsta sumar og færa sig í annað lið í sömu deild. Frá þessu var g ...
Þórsarar leyfa stuðningsmönnum sínum að fylgjast með æfingarferð
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hjá Þór leggur af stað í æfingaferð til Spánar næstkomandi laugardag. Þeir munu dvelja í viku í ...
Bjarni Mark gengur til liðs við KA
Knattspyrnumaðurinn Bjarni Mark Antonsson er genginn í raðir KA og mun spila með félaginu í Pepsi deild karla næsta sumar. Bjarni sem kemur frá Si ...
Lárus tekur við Þórsurum
Lárus Jónsson mun taka við karlaliði Þórs í körfubolta af Hjalta Þór Vilhjálmssyni sem lætur af störfum nú á vordögum. Þetta kemur fram í tilkynni ...
SA Víkingar Íslandsmeistarar – Tuttugasti Íslandsmeistaratitill SA
SA Víkingar unnu Esju á laugardaginn í þriðja sinn í úrslitkeppni karla í íshokkí með sex mörkum gegn tveimur og tryggðu sér þar með Íslandsmeista ...
Arnar Þór Fylkisson bestur hjá Akureyri Handboltafélagi
Lokahóf Akureyrar Handboltafélags fór fram í gærkvöldi í Íþróttahöllinni á Akureyri.
Liðið vann Grill 66 deildina í vetur og mun því aftur ...
Rakel skoraði í sigri Íslands
Rakel Hönnudóttir var á skotskónum fyrir Íslenska kvenna landsliðið í knattspyrnu sem vann góðan 2-0 sigur á Slóveníu í undankeppni HM 2019 fyrr í ...
Hleðslumót Crossfit Akureyrar haldið á laugardaginn
CrossFit er orðin ein af vinsælustu íþróttagreinum Akureyringa og fjölmargir sem æfa hjá bæði CrossFit Akureyri og CrossFit Hamar. Crossfit Akurey ...