Íþróttir
Íþróttafréttir
Jovan Kukobat áfram hjá KA
Markvörðurinn Jovan Kukobat skrifaði í morgun undir nýjan samning við handknattleiksdeild KA. Samningurinn er til tveggja ára en Jovan hefur verið ...
Aldís Ásta hjá KA/Þór næstu tvö árin
Aldís Ásta Heimisdóttir skrifaði nú í morgun undir nýjan samning við KA/Þór í handbolta. Samningurinn er til tveggja ára og er mikil ánægja hjá me ...
Ásgeir Sigurgeirsson með nýjan 2 ára samning við KA
Ásgeir Sigurgeirsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA og leikur því með liðinu næstu árin. Þetta eru frábærar f ...
Karatefélag Akureyrar með frábæran árangur á Íslandsmeistaramótinu
Karatefélag Akureyrar náði góðum árangri á Íslandsmeistaramótinu í Kata í barna og unglingaflokki. Alls tóku 156 keppendur þátt í barnamótinu frá ...
Myndband: Arna Sif með stórkostlegt mark í æfingaferð Þór/KA
Íslandsmeistarar Þór/KA eru þessa stundina staddar í æfingaferð á Spáni. Æfingaferðin er hluti af undirbúningi liðsins fyrir komandi tímabil í Pep ...
Tveir leikmenn skrifa undir hjá Akureyri
Þeir Friðrik Svavarsson og Patrekur Stefánsson hafa skrifað undir framlenginu á samningum sínum hjá Akureyri Handboltafélagi. Leikmennirnir verða því ...
Andrésar Andar leikarnir hefjast í dag
Andrésar Andar leikarnir á skíðum verða haldnir af Skíðafélagi Akureyrar í Hlíðarfjalli um helgina. Þetta er í 43. skipti sem leikarnir fara fram en þ ...
Jónatan þjálfar KA/Þór áfram
Jónatan Magnússon hefur skrifað undir nýjan 2 ára samning sem þjálfari meistaraflokks KA/Þórs í kvennahandboltanum. Jónatan hefur stýrt liðinu un ...
KA Íslandsmeistari í blaki
KA tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla með 3-0 sigri á HK. Liðið vann því allar 3 keppnir tímabilsins og eru því Deildar-, - ...
Tryggvi Snær á leið í nýliðaval NBA
Tryggvi Snær Hlinason, framherji Valencia á Spáni, mun skrá sig í nýliðaval NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fer 21. júní, en þetta segir Jo ...