Íþróttir
Íþróttafréttir
Aron Einar fór meiddur af velli í sigri Cardiff
Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði fór meiddur af velli eftir aðeins 10 mínótur í sigri Cardiff á Hull, 2-0, í Championship deildinni á Englandi ...
KA hefur leik í Pepsi deildinni í dag
KA menn hefja í dag leik í Pepsi deild karla í knattspyrnu en liðið mætir Fjölni í Egilshöllinni í leik sem hefst klukkan 16:00.
KA kom upp í f ...
Fótbolta sumarið hefst í dag, svona líta vellirnir út á Akureyri
Fótbolta sumarið hefst formlega í dag þegar flautað verður til leiks í Pepsi deild karla. Tveir leikir eru á dagskrá í kvöld en Valur tekur á móti KR ...
KA tryggði sér sæti í Olís deildinni
KA tryggði sér í kvöld sæti í Olís deild karla eftir að liðið sigraði HK í þriðja leik liðanna í umspili um sæti í deildinni. Leikurinn fór fram í ...
Úti alla nóttina – Opið allan sólahringinn í Hlíðarfjalli
Nú er sumarið komið og það þýðir að dagarnir eftir til að skíða í Hlíðarfjalli eru örfáir. Komandi helgi, helgin 27. - 29. apríl, verður síðasta o ...
Ingvar Már Gíslason nýr formaður KA
Aðalfundur KA fór fram í gær og þar var Ingvar Már Gíslason kjörinn nýr formaður félagsins. Áður var það Hrefna G. Torfadóttir sem var formaður KA ...
Spænskur miðjumaður til Þórs
Knattspyrnudeild Þórs hefur samið við Nacho Gil, sem er 25 ára gamall spænskur miðjumaður og kemur frá Cd Mostoles URJC.
Þjálfarateymi Þórs sko ...
Þór/KA Lengjubikarmeistari kvenna
Þór/KA tryggði sér í kvöld sigur í Lengjubikar kvenna með sigri í vítaspyrnukeppni gegn Stjörnunni í Boganum. Stjarnan náði tveggja marka forystu ...
Þórsarar áfram í Mjólkurbikarnum
Þór lagði Dalvík/Reyni í 2. umferð Mjólkurbikarsins í kvöld. Leikurinn fór fram í Boganum á Akureyri.
Þórsarar voru 2-0 yfir í hálfleik með mörkum ...
Arnór Þór og félagar í Bergischer í Bundesliguna
Bergischer lið Arnórs Þórs Gunnarssonar tryggði sér sæti í efstu deild þýska handboltans í gærkvöldi með sigri á Wilhelmshavener 35-22. Enn eru þó ...