Íþróttir
Íþróttafréttir
KA tapaði og Þór gerði jafntefli
KA menn léku sinn annan leik í Pepsi deildinni þegar liðið fór suður í Egilshöll aftur en liðið lék einnig þar í fyrstu umferð gegn Fjölni, í dag ...
Þór/KA byrjar titilvörn sína á sigri – Sandra María Jessen með þrennu
Íslandsmeistarar Þór/KA byrjuðu titilvörnina á sigri í dag þegar þær heimsóttu Grindavík en leikurinn endaði 5-0 fyrir Þór/KA. Sandra María Jessen ...
Eitt magnaðasta og mest krefjandi tímabil á ferli okkar
Þetta tímabil byrjaði öðruvísi en hjá flestum félögum á landinu. Því rétt fyrir sumarið, í raun þegar við vorum nýbyrjaðir að undirbúa okkur fyrir ...
Færeyskur landsliðsmaður til KA
KA menn hafa fengið liðsstyrk í handboltanum fyrir næsta vetur en í dag skrifaði færeyski landsliðsmaðurinn Allan Norðberg undir samning hjá félag ...
Þór/KA spáð sigri í Pepsi deild kvenna
Þór/KA er spáð sigri í Pepsi deild kvenna í knattspyrnu af forráðamönnum félaga deildarinnar en liðið er eins og flestum er kunnugt ríkjandi Íslan ...
Aron Einar ætlar sér að ná HM
Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fór í aðgerð á mánudag vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Cardiff í ...
Verkefnið FF Múrbrjótur – Fótbolti án fordóma hlýtur styrk frá KSÍ og Lýðheilsusjóði
Búsetusvið Akureyrar stendur að verkefninu FF Múrbrjótur - Fótbolti án fordóma. Verkefnið byggir á sjálfboðavinnu starfsmanna sviðsins og hefur st ...
Þór og KA áfram í Mjólkurbikarnum
Knattspyrnuliðin Þór og KA áttu bæði leiki í Mjólkurbikar karla í dag. Þórsarar tóku á móti HK í Boganum á Akureyri á meðan KA menn ferðuðust suðu ...
Heimir Örn Árnason bætist í þjálfarateymi KA
Heimir Örn Árnason skrifaði í dag undir nýjan samning við handknattleiksdeild KA og mun þjálfa liðið ásamt núverandi þjálfara, Stefáni Árnasyni. Þ ...
Þór/KA Meistarar meistaranna
Þór/KA vann í dag sigur í leik í Meistarakeppni KSÍ gegn ÍBV og eru því Meistarar meistaranna. Þór/KA vann eins og flestum er kunnugt Íslandsmeist ...