Íþróttir
Íþróttafréttir
KA gerði markalaust jafntefli
KA menn tóku á móti Keflvíkingum í 5. umferð Pepsi deildarinnar á Akureyri í kvöld. Keflavík hafði fyrir leikinn ekki enn tekist að ná í sigur í s ...
Þór vann dramatískan sigur á Njarðvík
Njarðvík og Þór mættust í Inkasso-deild karla í dag í leik sem átti upprunalega að fara fram síðasta laugardag. Fyrir leikinn voru Þórsarar í 10. ...
Fyrsti sigur Magna í Inkasso-deildinni
Magni og Víkingur Ólafsvík mættust í eina leik dagsins í Inkasso deild karla en leik Þórs og Njarðvíkur var frestað til mánudags. Þessu er greint ...
KA tapaði í Hafnarfirði
Í kvöld mættust FH og KA í 4. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Fyrir leikinn voru KA menn í 5. sæti deildarinnar með 4 stig en FH í öðru ...
Þór/KA fær sænskan markvörð
Íslandsmeistarar Þór/KA fengu liðsstyrk í gærkvöldi áður en félagskiptaglugginn á Íslandi lokaði. Markvörðurinn Johanna Henriksson gekk í raðir liðsin ...
Uppbygging á upphituðum gervigrasvelli á Dalvík
Í dag samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samning um uppbyggingu íþróttasvæðis á Dalvík en samningurinn þess efnis var undirritaður í gær, mán ...
KA fær mikinn liðsstyrk í blakinu
Blakdeild KA hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir næstu leiktíð bæði í karla- og kvennaflokki. Í tilkynningu á heimasíðu KA kemur fram að Miguel ...
Ívar Örn í Magna
Magni hefur fengið varnarmanninn Ívar Örn Árnason á lánssamningi frá KA og gildir sá samningur út sumarið 2018.
Ívar Örn er 22 ára gamall og ge ...
Áki bestur hjá KA og Martha best hjá KA/Þór
Lokahóf handknattleiksdeildar KA fór fram um helgina. Bæði KA og KA/Þór tryggðu sér sæti í efstu deild í vetur. Þeir leikmenn sem þóttu standa upp ...
Þór/KA með fullt hús stiga eftir sigur í Vestmannaeyjum
Þór/KA og ÍBV mættust í Pepsi deild kvenna í dag í hörkuleik. Fyrir leikinn höfðu Þór/KA unnið báða leiki sína en ÍBV hafði einungis spilað einn l ...