Íþróttir
Íþróttafréttir
Fyrsta Íslandsmeistaramótið í haglaskotfimi var haldið um helgina
Nú um helgina 9-10 júní fór fram Íslandsmeistaramót í Compak Sporting sem er ein tegund af haglaskotfimi. Þetta er í fyrsta skipti á Íslandi sem m ...
Tryggvi Snær á leið í nýliðaval NBA
Miðherjinn, Tryggvi Snær Hlinason, er á leið í nýliðaval NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fer í New York í Bandaríkjunum í næstu viku. Trygg ...
Akureyringar sigursælir á lokahófi HSÍ
Lokahóf HSÍ fór fram á dögunum við hátíðlega athöfn í Gullhömrum. Þar voru þjálfarar og leikmenn sem þóttu skara fram úr á nýafstaðinni leiktíð ve ...
Guðmundur Hólmar á leið til Austurríkis
Handboltakappinn Guðmundur Hólmar Helgason mun yfirgefa Cesson Rennes í Frakklandi og ganga í raði West Wien í Austurríki fyrir næsta tímabil. Frá ...
Þrjár úr Þór/KA í A-landsliðinu
Þrjár fótboltakonur úr Þór/KA eru í A-landsliði Íslands sem mætir Slóveníu á Laugardalsvelli 11. júní næstkomandi. Þetta eru þær Anna Rakel Péturs ...
Þór/KA unnið fyrstu fimm leikina
Íslandsmeistarar Þór/KA hafa farið frábærlega af stað í Pepsi-deildinni í sumar. Liðið átti góðan vetur og vann tvo titla, Lengjubikarinn og Meist ...
Þór og Dalvík/Reynir með sigra, Magni tapaði
Magni frá Grenivík heimsóttu Selfyssinga í 4. umferð Inkasso deildarinnar í gær.
Í upphafi síðari hálfleiks kom Gilles Ondo Selfyssingum yfir eftir ...
Aldís og Ásdís fara með U20 landsliðinu til Ungverjalands
Akureyringarnir Aldís Ásta Heimisdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir eru í leikmannahópi U20 ára landsliðs Íslands í handbolta sem fer á HM í Ungverjal ...
Þór/KA áfram á sigurbraut
Þór/KA héldu áfram á sigurbraut í Pepsi deild kvenna í dag þegar liðið lagði KR 2-0 á Þórsvelli.
Markalaust var í hálfleik en á 53. mín kom Lillý Þ ...
Ný stúka á Grenivíkurvelli mun bjóða upp á sæti fyrir alla íbúa sveitarfélagsins
Hafnar eru framkvæmdir við byggingu nýrrar stúku á Grenivíkurvelli þar sem fótboltaliðið Magni spilar leiki sína. Magnamenn taka nú þátt í Inkass-deil ...