„Íslenska heilbrigðiskerfið er í besta falli skammarlegt fyrir geðsjúklinga“

Kaffið fékk leyfi frá Silju Björk Björnsdóttir til að birta pistil sem hún skrifaði í kjölfar þáttanna Bara geðveik þar sem hún var einn af fjórum manneskjum sem opnuðu sig fyrir þjóðinni um geðsjúkdóma sína. Greinin birtist upphaflega í Fréttablaðinu.   Silja Björk skrifar: Nýlega luku þættirnir Bara geðveik göngu sinni á Stöð 2. Í … Halda áfram að lesa: „Íslenska heilbrigðiskerfið er í besta falli skammarlegt fyrir geðsjúklinga“