Íslendingar og flóttafólk tengjast sterkum böndum – Myndband

Íslendingur og flóttamaður faðmast. Skjáskot úr myndskeiðinu.

Íslandsdeild Amnesty International birti myndband í gær sem hluta af herferðinni sinni ,,bjóðum þau #velkomin“. Þar sjáum við Íslendinga og flóttafólk setjast á móti hvert öðru og horfast í augu hvors annars í fjórar mínútur.
Sálfræðingurinn Arthur Aron segir að augnsamband í fjórar mínútur sé besta leiðin til að færa fólk nær hvort öðru og því ákvað Íslandsdeild Amnesty International að prufa þá tilgátu.

Þú getur séð þetta hjartnæma myndband hér að neðan.

 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó