Framsókn

Íslandsmót í strandblaki í KjarnaskógiVerðlaunahafar í 1. deild karla, mynd: KA.is

Íslandsmót í strandblaki í Kjarnaskógi

Helgina 17. til 18. ágúst var haldið Íslandsmót í strandblaki í Kjarnaskógi á Akureyri. KA stóð að mótinu og var jafnvel sigursælasta lið mótsins.

Keppt var í fimm deildum á mótinu og voru KA-menn með sjö manns í efstu þremur sætunum í hverri deild fyrir sig, og þar af fimm í fyrsta sæti.

Úrslitin á mótinu voru:

1. deild kvenna:

  1. Julia og Paula (KA)
  2. Velina og Maria
  3. Savannah og Magdalena 

1. deild karla:

  1. Oscar og Mateo (KA)
  2. Mateusz og Zdravko 
  3. Pedro og agust 

2. deild kvena

  1. Anika (KA) og Helena
  2. Auður og Lilja Rut (KA)
  3. Emelia og Birna

2. deild karla

  1. Benedikt og Gudmundur
  2. Markus og Gunnar
  3. Thor og Valgeir

3. deild kvenna

  1. Lucía (nýr leikmaður KA) og Paula Ruiz
  2. Karen og suna
  3. Asta og Erna

U16

  1. Kara og Katla (KA)
  2. Þorbjorg og Aðalheidur
  3. Regína og Matthildur (KA)
Sambíó

UMMÆLI

Sambíó