Helgina 17. til 18. ágúst var haldið Íslandsmót í strandblaki í Kjarnaskógi á Akureyri. KA stóð að mótinu og var jafnvel sigursælasta lið mótsins.
Keppt var í fimm deildum á mótinu og voru KA-menn með sjö manns í efstu þremur sætunum í hverri deild fyrir sig, og þar af fimm í fyrsta sæti.
Úrslitin á mótinu voru:
1. deild kvenna:
- Julia og Paula (KA)
- Velina og Maria
- Savannah og Magdalena
1. deild karla:
- Oscar og Mateo (KA)
- Mateusz og Zdravko
- Pedro og agust
2. deild kvena
- Anika (KA) og Helena
- Auður og Lilja Rut (KA)
- Emelia og Birna
2. deild karla
- Benedikt og Gudmundur
- Markus og Gunnar
- Thor og Valgeir
3. deild kvenna
- Lucía (nýr leikmaður KA) og Paula Ruiz
- Karen og suna
- Asta og Erna
U16
- Kara og Katla (KA)
- Þorbjorg og Aðalheidur
- Regína og Matthildur (KA)
UMMÆLI