Ísland lagði Nýja-Sjáland í lokaundirbúningi fyrir HM
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí undirbýr sig nú af krafti fyrir Heimsmeistaramótið sem fram fer á Akureyri og hefst næstkomandi mánudag. Í kvöld mætti íslenska liðið því nýsjálenska í æfingaleik í Skautahöllinni á Akureyri en liðin eru bæði í sömu deild og munu því mætast á HM í næstu viku. Ísland vann 4-2 sigur á þeim … Halda áfram að lesa: Ísland lagði Nýja-Sjáland í lokaundirbúningi fyrir HM
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn