Ingó Veðurguð gagnrýnir harðlega veitingu listamannalauna

Ingó veðurguð er ekki sáttur

Ingó veðurguð er ekki sáttur

Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, gerði uppfærslu á Facebook nú í kvöld þar sem hann gagnrýnir harðlega veitingu listamannalauna.

Ingó segir það ánægjuefni að listafólk fái greitt til að geta reynt að lifa af list sinni. Hann veltir fyrir sér hvort ekki sleppa megi ríkinu sem millilið í ferlinu.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ingó gagnrýnir starfslaun listamanna en á síðasta ári vakti gagnrýni hans mikla athygli fjölmiðla. Færslu Ingó má sjá í heild hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó