NTC

ILVA þjófstartar jólunum á Open by Night kvöldi

ILVA þjófstartar jólunum á Open by Night kvöldi

Hefð er fyrir því að þjófstarta jólunum í ILVA og halda árlegt Open by Night kvöld verslunarinnar. Það er nú komið að þessum skemmtilega viðburði sem verður haldinn þann 27. Október á milli klukkan 18 til 22 í verslun ILVA á Norðurtorgi á Akureyri.

Þar verður 25 prósent afsláttur af öllum vörum og 30 prósent afsláttur af öllum jólavörum, seríum og jólaskrauti.

Afslættirnir gilda allan daginn en aðal fjörið byrjar klukkan 18.00. Fyrstu 50 viðskiptavinir sem versla fyrir 10.000 krónur eða meira fá hnotubrjót í kaupauka, Mekka Wine&Spirits verður í versluninni að kynna vönduð og góð vín, Mjólkursamsalan verður með girnilega kynningu á ostum og svo verður gos á boðstólnum frá Ölgerðinni.

Eva Tryggva hjá Stúdíó Minta verður í versluninni að veita innanhúsráðgjöf og almenna ráðgjöf við val á húsgögnum og skrautmunum. Við ætlum að kíkja á þennan flotta viðburð og mælum með að þið gerið það líka.


Þessi færsla er kostuð af ILVA. Smelltu hér til þess að kynna þér auglýsingar á Kaffið.is.

Sambíó

UMMÆLI