Iceland Airwaves tilkynnir ný atriði á Akureyri

Aðstandendur Iceland Airwaves tilkynntu nú í morgun um 73 atriði sem bætast við áður tilkynnt atriði á hátíðina og nú liggur dagskráin á Akureyri fyrir. Hátíðin fer fram fyrstu helgina í nóvember.  Tónleikar koma til með að fara fram á þremur stöðum í bænum: í Hofi, á Græna Hattinum og á Pósthúsbarnum.

Meðal atriða eru Ásgeir Trausti, Emiliana Torrini and the colorist, Mura Masa, 200.000 Naglbítar, Stefflon Don, Daniel OG, Mammút, Vök, Aron Can, Emmsje Gauti, Joey Christ, JFRD o.fl.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó