Íbúafjöldi Akureyrar náði 19 þúsundum í sumar. Í dag eru bæjarbúar samtals 19.041. Þetta kemur fram á vef Vikudags í dag.
Þar segir að íbúum hafi fjölgað um 114 á þessu ári en samkvæmt Þjóðskrá voru íbúar bæjarins 18.927 í upphafi árs.
Íbúafjöldi Akureyrar náði 19 þúsundum í sumar. Í dag eru bæjarbúar samtals 19.041. Þetta kemur fram á vef Vikudags í dag.
Þar segir að íbúum hafi fjölgað um 114 á þessu ári en samkvæmt Þjóðskrá voru íbúar bæjarins 18.927 í upphafi árs.