Í vinnunni #2 – Gervineglur á Akureyri

Í vinnunni #2 – Gervineglur á Akureyri

Í öðrum þætti af Í vinnunni með Jóhanni Auðunssyni kíkjum við í heimsókn til þeirra Sonju Bjarkar og Bergþóru Önnu sem reka naglastofu á Akureyri. Jói fær að kynnast starfseminni og fær svo sjálfur að prófa að fá sér gervineglur.

Þættirnir Í vinnunni eru framleiddir af Kaffið.is. Þú getur hjálpað til við að fjármagna starfsemi Kaffið.is með frjálsum framlögum á https://www.kaffid.is/styrkja/. Fyrir upplýsingar um auglýsingar hafðu samband á kaffid@kaffid.is.

Sjá einnig: „Fólk er að halda miklu lengur í flíkurnar og láta laga þær því það vill ekki vera að sóa“

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó