Hvernig verður Akureyri árið 2030?

Hvernig verður Akureyri árið 2030?

Fimmtudaginn 31. október verður opinn kynningarfundur um skipulagsmál á Akureyri haldinn í Menningarhúsinu Hofi. Hvað er á döfinni í skipulagi bæjarins? Hvert stefnum við í uppbyggingu?

  • Kl. 15: Kynningarfundur fyrir fagaðila, byggingaverktaka, fasteignasala, mannvirkjahönnuði og aðra sem koma að uppbyggingu með einum eða öðrum hætti.  Hér er skráning fyrir hagaðila.  
  • Kl. 17: Opinn fundur fyrir íbúa og aðra sem hafa áhuga á skipulagi á Akureyri. Kynning á stöðu mála og því sem er framundan og umræður í kjölfarið. Öll velkomin.

Taktu þátt í umræðum um ásýnd Akureyrar!

VG

UMMÆLI