NTC

„Hver og einn þarf að vinna með sig“

„Hver og einn þarf að vinna með sig“

Á ferðum Kaffisins um Grímsey tókum við hana Sigríði Ásnýju Sólaljós á tal og fengum að fræðast um líf hennar sem seiðkonu. Námið og starfið er lífstíll sem þú tileinkar þér og segir Sigríður: „þú ert að skapa jafnvægi, hvort sem það er með jurtum eða með því að syngja, hvernig sem þú gerir það. Það er í raun að skapa jafnvægi innra með þér og í tengslum við náttúruna þannig ég er í raun alltaf í 24/7, alltaf í vinnunni.“

Hann Hákon fékk leiðarvísi um hvernig hann gæti unnið í sjálfum sér og komst að því að seiðkonur gætu ekki einfaldlega læknað hann, heldur þyrfti hann að vinna í sjálfum sér en gæti notið aðstoðar frá seiðkonu.

Endilega horfið á viðtalið hér að neðan í heild sinni.

Sambíó

UMMÆLI