NTC

Hver á skilið að vera manneskja ársins árið 2023?

Hver á skilið að vera manneskja ársins árið 2023?

Lokað hefur verið fyrir tilnefningar og kosning hafin hér

Líkt og undanfarin ár stendur Kaffið.is fyrir vali á manneskju ársins frá Akureyri og nágrenni. Nú geta lesendur tilnefnt manneskjur sem þau telja að eigi titilinn skilið í ár.

Blaðamenn og álitsgjafar Kaffið.is munu svo velja tíu aðila úr tilnefningum og efna til kosningu 27. desember. Úrslit verða síðan tilkynnt á Kaffið.is á gamlársdag.

Tilnefningar má senda í forminu hér að neðan með rökstuðningi fyrir því hvers vegna manneskjan á tilnefninguna skilið.

Sjá einnig: Tilnefningar til manneskju ársins 2022 á Kaffinu



Sambíó

UMMÆLI