NTC

Hulda Björg með U17 til Portúgal

Hulda Björg Hannesdóttir

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 ára landsliðs kvenna, hefur valið átján stelpur til að taka þátt í milliriðli EM sem fram fer í Portúgal dagana 26.mars-3.apríl næstkomandi.

Tveir Akureyringar eru í hópnum en það eru þær Hulda Björg Hannesdóttir sem leikur með Þór/KA og Berglind Baldursdóttir sem færði sig nýlega um set og gekk í raðir Breiðabliks.

Hópurinn í heild sinni

Daníela Dögg Guðnadóttir Augnablik
Berglind Baldursdóttir Breiðablik
María Björg Fjölnisdóttir Breiðablik
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen Breiðablik
Aníta Dögg Guðmundsdóttir FH
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir FH
Guðný Árnadóttir FH
Alexandra Jóhannsdóttir Haukar
Bergdís Fanney Einarsdóttir ÍA
Sveindís Jane Jónsdóttir Keflavík
Birna Jóhannsdóttir Stjarnan
Eygló Þorsteinsdóttir Valur
Hlín Eiríksdóttir Valur
Birta Guðlaugsdóttir Víkingur Ó.
Karólína Jack Víkingur R.
Hulda Björg Hannesdóttir Þór/KA
Sóley María Steinarsdóttir Þróttur R.
Stefanía Ragnarsdóttir Þróttur R.

Sambíó

UMMÆLI