NTC

Hlynur leiðir Miðflokkinn á Akureyri

Hlyn­ur Jó­hanns­son skip­ar efsta sæti á lista Miðflokks­ins á Ak­ur­eyri í kom­andi sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um. Hlynur er menntaður íþróttakennari frá Laugarvatni. Hann er giftur Karen Ingimarsdóttur og eiga þau þrjú börn. Hlynur starfar nú sem svæðisstjóri fyrir Hertz bílaleigu.

Í öðru sæti list­ans er Rósa Njáls­dótt­ir, þriðja sæti skip­ar Karl Lilj­en­dal Hólm­geirs­son, það fjórða Viðar Valdi­mars­son og í fimmta sæti list­ans er Helgi Svein­björn Jó­hann­es­son. Lista Miðflokksins má sjá hér að neðan.

 

Sæti: Nafn: Starfstitill:
1 Hlynur Jóhannsson Stöðvarstjóri
2 Rósa Njálsdóttir Skrifstofukona
3 Karl Liljendal Hólmgeirsson Nemi
4 Viðar Valdimarsson Skrifstofumaður
5 Helgi Sveinbjörn Jóhannesson Starfsmaður Flugþjónustu
6 Sigrún Elva Briem Heilbrigðisritari
7 Jón Bragi Gunnarsson Viðskiptafræðingur
8 Sigríður Valdís Bergvinsdóttir Hársnyrtimeistari
9 Stefán Örn Steinþórsson Bifvélavirki
10 Jóhanna Norðfjörð Fjármálastjóri
11 Hjörleifur Hallgríms Herbertsson Framkvæmdastjóri
12 Regína Helgadóttir Bókari
13 Hannes Karlsson Framkvæmdastjóri
14 Sigríður Inga Pétursdóttir Hjúkrunarfræðingur
15 Karl Steingrímsson Sjómaður
16 Þorvaldur Helgi Sigurpálsson Iðnaðarmaður
17 Berglind Bergvinsdóttir Leik og grunnskólakennari
18 Hlíf Kjartansdóttir Húsmóðir
19 Úlfhildur Rögnvaldsdóttir Fyrrverandi bæjarfulltrúi
20 Helga Kristjánsdóttir Húsmóðir
21 Hákon Hákonarson Vélvirki
22 Gerður Jónsdóttir Húsmóðir
Sambíó

UMMÆLI

Sambíó