Hlíðarfjall opnar annan í jólum

Stefnt er á opnun í Hlíðarfjalli 1. desember

Allir í fjallið!

Skíðaunnendur fá heldur betur góða jólagjöf frá Hlíðarfjalli því á morgun, mánudaginn 26.desember, mun loksins opna í fjallinu og er þetta fyrsta opnun vetrarins í Hlíðarfjalli.

Upphaflega var stefnt að því að opna 1.desember en þar sem afar lítið hefur snjóað á Akureyri í vetur hefur það ekki tekist hingað til.

Stefnt er að því að hafa Fjarkann opinn frá klukkan 12-16 og að auki verður troðinn stuttur hringur fyrir gönguskíðafólk.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó