Listasafnið

Hlíðarfjall opið til 21 á fimmtudagskvöldum í vetur

Hlíðarfjall opið til 21 á fimmtudagskvöldum í vetur

Í vetur verður opnunartími Hlíðarfjalls lengdur á fimmtudagskvöldum til klukkan 21. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar.

NTC

Í tilkynningu frá Hlíðarfjalli kemur fram að mikið viðhald hafi farið fram í fjallinu í sumar og haust, ásamt endurnýjun og viðbótum við lýsingu. Snjóframleiðslukerfið hefur verið yfirfarið og er klárt til að setja í gang um leið og frostið kemur.

Sambíó
Sambíó