NTC

Hlíðarfjall alla leið – Heilsársstarfsemi á skíðasvæðinu


Hópurinn Hlíðarfjall alla leið er nýr hópur sem samanstendur af fimm fyrirtækjum, annars vegar eitt af Eyjafjarðarsvæðinu ásamt Akureyrarbæ, og hins vegar þremur af Höfuðborgarsvæðinu.
Stefnt er að því að undirbúningsfélagið vinni að undirbúningi og kostnaðargreiningu verkefnisins sem snýr að rekstri og uppbyggingu skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli.
Markmiðið er að auka aðsókn og efla þjónustu við bæjarbúa, íþróttaiðkendur og ferðamenn. Hugmyndir hópsins ganga út á heilsársstarfsemi á skíðasvæðinu, en það hefur lengi verið draumur akureyringa.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó