Listasafnið

Helgason bræður sýna listir sínar í nýrri snjóbrettamynd

Helgason bræður sýna listir sínar í nýrri snjóbrettamynd

Bræðurnir Eiki og Halldór Helgasynir eru á meðal þeirra sem eru í aðalhlutverki í snjóbrettamyndinni Scandalnavians sem kom út í gær.

Eiki og Halldór eru fulltrúar Íslands í myndinni þar sem að snjóbrettakappar frá Skandinavíu koma fram.

Parturinn hans Halldórs hefst þegar 16 mínútur og fimm sekúndur eru liðnar af myndinni. Parturinn hans Eika hefst eftir 23 mínútur og 55 sekúndur af myndinni.

Sambíó
Sambíó