Heldur sigurganga KA/Þór áfram í dag?

Martha Hermannsdóttir skorar í bikarleik gegn FH um síðustu helgi

KA/Þór hafa verið frábærar í Grill66 deild kvenna í vetur og unnið alla sína leiki. Í dag klukkan 16:00 eiga þær útileik gegn Víkingi í Reykjavík.

KA/Þór er í 2. sæti deildarinar með 10 stig eftir 5 leiki en Víkingur er í fjórða sætinu með 5 stig eftir jafnmarga leiki.

 

Sambíó
Sambíó