Heimsókn í Kertagerðina

Heimsókn í Kertagerðina

Í þriðja þætti af Í Vinnunni á KaffiðTV kíkir Jói í heimsókn í Plastiðjuna Bjarg Iðjulundi, PBI. Á næstu vikum munum við birta fleiri þætti frá PBI en í fyrsta hlutanum kynnist Jói Kertagerðinni og fær fræðslu í því hvernig kerti eru framleidd.

Jói spjallar við þau Steina, Svanhvíti og Svanberg sem sýna honum úr Kertagerðinni. Horfðu á þáttinn hér að neðan.

Þættirnir Í vinnunni eru framleiddir af Kaffið.is. Þú getur hjálpað til við að fjármagna starfsemi Kaffið.is með frjálsum framlögum á https://www.kaffid.is/styrkja/ eða með því að kaupa sérmerkta boli á verslun.kaffid.is. Fyrir upplýsingar um auglýsingar hafðu samband á kaffid@kaffid.is.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó