Heildarkostnaður við endurbætur á Sundlaug Akureyrar meiri en upphaflega var reiknað með
Heildarkostnaður við endurbætur á Sundlaug Akureyrar mun verða meiri en áætlað var upphaflega. Þetta kemur fram á vef RÚV. Áætlað er að heildarkostnaður við endurbætur á Sundlaug Akureyrar verði um 380 milljónir króna, samkvæmt nýrri stöðuskýrslu um verkefnið. Upphaflega var áætlað að heildarkostnaður framkvæmdanna yrði um 270 milljónir króna. Um þessar mundir er verið að vinna … Halda áfram að lesa: Heildarkostnaður við endurbætur á Sundlaug Akureyrar meiri en upphaflega var reiknað með
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn