Framsókn

Hátt í 250 börn heimsóttu Bangsaspítalann á Akureyri

Hátt í 250 börn heimsóttu Bangsaspítalann á Akureyri

Hátt í 250 börn heimsóttu Bangsaspítalann á Akureyri síðastliðinn laugardag. Melkorka Sverrisdóttir, umsjónaraðili verkefnisins segir að allt hafi gengið eins og í sögu og að krakkarnir hafi verið svakalega ánægðir.

Tilgangurinn með Bangsaspítalanum er tvíþættur, annars vegar að fyr­ir­byggja hræðslu hjá börn­um við lækna og heil­brigðis­starfs­fólk og hins veg­ar að gefa lækna­nem­um á yngri árum tæki­færi til að æfa sam­skipti við börn.

Hér að neðan má sjá myndir frá deginum.

VG

UMMÆLI