Happy Hour á Akureyri – Leiðarvísir 2021

Happy Hour á Akureyri – Leiðarvísir 2021

Happy Hour leiðarvísir Kaffið.is hefur fest sig rækilega í sessi undanfarin ár og það er ekki seinna vænna en að henda í nýjan og uppfærðan lista með hækkandi sól.
Happy Hour eða Gleðistund verður vinsælli meðal heimamanna og gesta með hverju árinu sem líður þar sem veitingastaðir og barir bæjarins, bjóða langflestir upp á frábær tilboð á drykkjum á mismunandi tímum dags. Ljóst er að ef fólk skipuleggur sig vel er hægt að nýta Happy Hour á Akureyri frá kl. 14:00 til kl. 20.00 – Góða skemmtun!

Hvar er Happy Hour á Akureyri og hvenær?
– – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – –

Akureyri Backpackers

Alla daga frá kl. 16:00-18:00
Hvar er Backpackers?
Í göngugötunni – Hafnarstræti 98

BARR kaffihús

Alla virka daga frá kl. 15:00-18:00
Hvar er BARR?
Í Menningarhúsinu Hofi

Bláa kannan

Alla daga frá kl. 17:00-20:00
Hvar er Bláa kannan?
Í göngugötunni – Hafnarstræti 96

Bryggjan

Alla daga frá kl. 16:00 – 19:00
Hvar er Bryggjan?
Á eyrinni – Strandgötu 49

Centrum Kitchen & Bar

Alla daga frá kl. 16:00-19:00
Hvar er Centrum?
Í göngugötunni – Hafnarstræti 102

Götubarinn

Fimmtudag til laugardags frá kl. 17:00-19:00
Hvar er Götubarinn?
Í göngugötunni – Hafnarstræti 96

Hamborgarafabrikkan

Stór bjór á 895 kr. alla daga – allan daginn
Hvar er Fabrikkan?
Fyrir neðan Hótel Kea – Hafnarstræti 87-89

IcelandAir Hótel

Alla daga frá kl. 16:00-18:00
Hvar er IcelandAir Hótel?
Rétt fyrir ofan sundlaug Akureyrar
– Þingvallastræti 23

Kaffi Ilmur

Alla daga frá kl. 14:00-18:00
Hvar er Kaffi Ilmur?
Í Skátagilinu, grasbrekkunni í göngugötunni – Hafnarstræti 107

Ketilkaffi

Alla daga frá kl. 16:00-18:00
Hvar er Ketilkaffi?
Í Listasafninu –
Kaupvangsstræti 8

Múlaberg Bistro & Bar

Alla daga frá kl. 16:00-18:00
Hvar er Múlaberg?
Við kirkjutröppurnar – inni á Hótel Kea – Hafnarstræti 87-89

Strikið Restaurant

Alla daga frá kl. 17:00-19:00
Hvar er Strikið?
Á fimmtu hæð – Skipagötu 14

Sykurverk Café

Alla daga frá kl. 17:00-20:00
Hvar er Sykurverk?
Brekkugötu 3 við Ráðhústorg

R5

Alla daga frá kl. 18:00-20:00
Hvar er R5?
Við ráðhústorgið – Ráðhústorg 5

Vamos

Alla daga frá kl. 15:00-19:00
Hvar er Vamos?
Við ráðhústorgið – Ráðhústorg 9

Ölstofa Akureyrar

Alla daga frá kl. 18:00-20:00
Hvar er Ölstofan?
Í Listagilinu – Kaupvangsstræti 23

Ef þú hefur athugasemdir vegna listans endilega hafðu samband á kaffid@kaffid.is

Eins hvetjum við fyrirtæki með Happy Hour til að hafa samband og við bætum við á listann úrvali og tilboðum á Happy Hour.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó