Hann­es vandræðalegur þegar hann stjórnaði vík­ingaklapp­inu – myndband

Hann­es vandræðalegur þegar hann stjórnaði vík­ingaklapp­inu – myndband

Landsliðsmarkvörður­inn Hann­es Þór Hall­dórs­son var lát­inn stýra vík­ingaklapp­inu á hinni virtu verðlauna­hátíð Laur­eus sem fór fram í Mónakó í gær­kvöld.

Á hátíðinni eru veitt verðlaun fyr­ir hin ýmsu íþrótta­af­rek á síðasta ári. Íslenska karla­landsliðið í knatt­spyrnu var til­nefnt annarsvegar í flokki framfara ársins og hins veg­ar var vík­ingaklappið til­nefnt fyr­ir að sam­eina landið. Hann­es Þór Hall­dórs­son og Heimir Hall­gríms­son fóru á hátíðina fyrir Íslands hönd og þurftu þeir að sjálfsögðu að taka víkingaklappið.

Á meðfylgj­andi mynd­skeiði má sjá Hannes stýra salnum en svipbrigði Hannesar sýna að honum hefur oft liðið betur.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó