Hallgrímur Jónasson í nærmynd – Mestu vonbrigðin að fara ekki á EM

Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson er þrítugur varnarmaður sem leikur með danska úrvalsdeildarliðinu Lyngby. Hallgrímur, eða Haddi eins og hann er jafnan kallaður, hóf ungur að leika með Völsungi á Húsavík og 17 ára gamall gekk hann í raðir Þórs. Haddi lék með Þórsurum í þrjú ár við góðan orðstír áður en hann hélt til Keflavíkur, þaðan … Halda áfram að lesa: Hallgrímur Jónasson í nærmynd – Mestu vonbrigðin að fara ekki á EM