Hafþór Vignisson í u-19 landsliðið

Hafþór Vignisson

Hafþór Vignisson

Bjarni Fritzson er nýráðinn þjálfari u-19 karla í handbolta og hann hefur valið sinn fyrsta hóp fyrir Sparkassen Cup. Mótið er haldið í Merzig milli jóla og nýárs.

Valdir eru 16 leikmenn í hóp og 6 til vara sem æfa með liðinu og þar eigum við Akureyringar tvo fulltrúa. Hafþór Vignisson úr Þór er í hópnum og þá er Ásgeir Kristjánsson úr KA varamaður.

Liðið æfir 18. – 22. desember og verða æfingatímar auglýstir á næstu dögum.

Hópinn má sjá hér:
Markmenn:
Andri Scheving, Haukar
Bjarki Fjalar Guðjónsson, ÍR
Vinstra horn:
Alexander Jón Másson, Valur
Kristófer Dagur Sigurðsson, HK
Vinstri skytta:
Bjarni Ó. Valdimarsson, Valur
Arnar Freyr Guðmundsson, ÍR
Örn Östenberg, Kristianstad
Leikstjórnendur:
Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH
Sveinn Andri Sveinsson, ÍR
Hægri skytta:
Teitur Einarsson, Selfoss
Daníel Griffin, ÍBV
Hægra horn:
Ágúst Emil Grétarsson, ÍBV
Hafþór Vignisson, Þór
Línumenn:
Sveinn Jóhannsson, Fjölnir
Elliði Viðarsson, ÍBV
Úlfur Gunnar Kjartansson, ÍR

Til vara:
Darri Aronsson, Haukar
Ásgeir Kristjánsson, KA
Kristinn Pétursson, Haukar
Pétur Árni Hauksson, Grótta
Jóhann Kaldal Jóhannsson, Grótta
Kristján Hjálmsson, HK

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó