Hafþór Már til Noregs

Hafþór Már til Noregs

Akureyringurinn Hafþór Már Vignisson er genginn í raði norska handboltaliðsins Arendal sem leikur í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hand­bolti.is grein­ir frá.

Hafþór hefur undanfarið spilað með þýska B-deildarliðinu Empor Rostock en hann gekk til liðs við Rostock frá Stjörnunni í Garðabæ síðastliðið haust.

Hafþór er 23 ára gam­all og er upp­al­inn hjá Þór á Ak­ur­eyri en hef­ur einnig leikið með ÍR hér á landi.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó