NTC

Hafdís og Stefán Helgi valin hjólreiðakona- og maður ársins

Hafdís og Stefán Helgi valin hjólreiðakona- og maður ársins

Lokahóf Hjólreiðafélags Akureyrar fór fram á laugardaginn 28. október. Þar voru viðurkenningar fyrir góðan árangur í hjólreiðum veittar.

Hafdís Sigurðardóttir og Stefán Helgi Garðarsson voru valin hjólreiðakona- og maður ársins. Á lokahófi yngri iðkenda voru Hlynur Snær Elmarson og Sylvía Mörk Kristinsdóttir valn ungliðar ársins og Harpa Kristín Guðnadóttir og Óli Bjarni Ólason voru valin nýliðar ársins.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó