NTC

Hafdís er Hjólreiðakona ársins 2024

Hafdís er Hjólreiðakona ársins 2024

Hafdís Sigurðardóttir, hjólreiðakona úr HFA, er Hjólreiðakona ársins 2024 hjá Hjólreiðasambandi Íslands. Þetta er þriðja árið í röð sem Hafdís vinnur þennan eftirsóttaverða titil en hún hefur átt frábæru gengi að fagna í ár.

NTC

Á árinu varð hún þrefaldur Íslandsmeistari, bikarmeistari, ásamt því að keppa á HM í malarhjólreiðum og EM í götuhjólreiðum og tímatöku fyrir Íslands hönd.

Hlynur Snær Elmarsson úr HFA var tilnefndur sem Efnilegasti hjólreiðamaður ársins 2024 og Jónas Stefánsson úr HFA tilnefndur sem Hjólreiðamaður ársins 2024.

VG

UMMÆLI

Sambíó