Hafdís er Hjólreiðakona ársins 2024

Hafdís er Hjólreiðakona ársins 2024

Hafdís Sigurðardóttir, hjólreiðakona úr HFA, er Hjólreiðakona ársins 2024 hjá Hjólreiðasambandi Íslands. Þetta er þriðja árið í röð sem Hafdís vinnur þennan eftirsóttaverða titil en hún hefur átt frábæru gengi að fagna í ár.

NTC

Á árinu varð hún þrefaldur Íslandsmeistari, bikarmeistari, ásamt því að keppa á HM í malarhjólreiðum og EM í götuhjólreiðum og tímatöku fyrir Íslands hönd.

Hlynur Snær Elmarsson úr HFA var tilnefndur sem Efnilegasti hjólreiðamaður ársins 2024 og Jónas Stefánsson úr HFA tilnefndur sem Hjólreiðamaður ársins 2024.

Sambíó

UMMÆLI