Gæludýr.is

Hafdís búin að hjóla tæpa 500 km síðan í gær

Hafdís búin að hjóla tæpa 500 km síðan í gær

Hafdís Sigurðardóttir, hjólreiðakona ársins og Íslandsmeistari, hefur hjólað 22 km á hverjum klukkutíma síðan klukkan 15 í gær. Hafdís hjólar á líkamsræktarstöðinni Bjargi á annarri hæð og hvetur alla sem vilja kíkja við að mæta á staðinn.

Þegar þetta er skrifað er hún búin að hjóla 462 km og ætlar að halda áfram að hjóla 22 km á hverjum klukkutíma þar til líkaminn og andlega hliðin leyfir.

Hægt er að fylgjast með Hafdísi á Instragram síðu hennar hérna.

Sambíó

UMMÆLI