Hætta með plaströr og keyra um á 100% rafmagni

Veitingastaðurinn Akureyri fish and chips hefur sagt skilið við plaströr og hafa lagt bensínbíl fyrirtækisins. Þau segja frá þessu í facebook færslu á síðu sinni. Þetta ættu allir að taka til fyrirmyndar, færsluna má lesa hér:

https://www.facebook.com/permalink.php?story_fbid=1322622467842559&id=593336457437834

Sambíó
Sambíó