NTC

Gunni Mall tekinn inn í heiðurshöll Íþróttafélagsins Þórs

Gunni Mall tekinn inn í heiðurshöll Íþróttafélagsins Þórs

Gunnar Magnús Malmquist Gunnarsson, fyrrum handboltamaður, þjálfari, dómari og sjálfboðaliði var í dag tekinn inn í heiðurshöll Íþróttafélagsins Þórs. Þetta var gert opinbert á afmælishófi í Hamri í dag.

„Gunni Mall bætist þar með í fríðan hóp heiðursfélaga Þórs. Heimasíðan mun greina betur frá þessu síðar. Óskum Gunna Mall innilega til hamingju – hann er vel að þessu komin,“ segir í tilkynningu frá Þór.

Sambíó

UMMÆLI