Grunur um smit á öldrunarheimili á Ólafsfirði
UPPFÆRT: Ekkert smit á Hornbrekku Upp er kominn grunur um COVID-19 smit á öldrunarheimilinu Hornbrekku á Ólafsfirði. Flestir hjúkrunarfræðingar á heimilinu eru komnir í sóttkví þar til niðurstaða úr skimun fæst. Félagsþjónusta Fjallabyggðar tók ákvörðun um að loka Hornbrekku fyrir heimsóknum ættingja og annarra gesta 7. mars síðastliðin. Um þessar mundir er verið að reyna … Halda áfram að lesa: Grunur um smit á öldrunarheimili á Ólafsfirði
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn