Gróf sig inn til dýrannaMynd: Guðbergur Egill Eyjólfsson

Gróf sig inn til dýranna

Guðbergur Egill Eyjólfsson bóndi á Daladýrð í Brúnagerði þurfti að grafa sig inn til dýranna á húsdýragarðinum Daladýrð í Fnjóskadal.

Fyrir helgi snjóaði ótrúlega miklu magni af snjó og eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan þurfti hann að grafa snjógöng til að komast inn í hús til dýranna. Guðbergur lét það ekki nægja að grafa sig inn, heldur gerði í leiðinni þetta myndarlega snjóhús á tveimur hæðum.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó