Opið er í Hlíðarfjalli á Akureyri á milli klukkan 10 og 16 í dag. Einn stærsti dagur vetrarins var í gær og er stefnt á álíka fjör í dag.
Gott færi er í brautum og spáð er vægu frosti og nánast logni í dag. Aðstæður til skíðaiðkunar í dag eru því mjög góðar, samkvæmt tilkynningu frá Hlíðarfjalli.
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður einnig opið í dag frá kl 11 til 16.
UMMÆLI