Gleðilegan BóndadagLjósmynd: Sveitarfélagið Ölfus

Gleðilegan Bóndadag

Í dag, þann 26. janúar er Bóndadagur og vill Kaffið.is því óska öllum bóndum nær og fjær til hamingju með daginn og öllum konum og kvárum sem eiga bónda að í lífinu til hamingju með bóndana sína.

Við hjá Kaffinu höfum haldið Þorrann hátíðlegan og bendum á tvær nýlegar greinar til fróðleiks um Bóndadaginn, súrmatinn, þorrablót og Þorrann almennt:

Súrmaturinn heldur velli

Þorrinn: Af hverju blótum við og er Bóndadagur norðlenskur?

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó