Glænýir þættir um húsin á Akureyri í loftið á N4Skjáskot N4

Glænýir þættir um húsin á Akureyri í loftið á N4

Í kvöld munu N4 hefja sýningu á nýjum þáttum frá Akureyri um húsin í bænum. Fyrstu tveir þættirnir fjalla um áhugaverð og merkileg hús á Akureyri.

Fyrsti þáttur fer í loftið í kvöld klukkan 20.30 á N4. Umsjón hefur Karl Eskill Pálsson og upptöku stjórnar Dagný Hulda Valbergsdóttir.

https://www.facebook.com/N4Sjonvarp/videos/1838264419681707

Sambíó
Sambíó