Geir Sveinsson og Halldór Örn ráðnir þjálfarar Þórs í handboltaMynd: Þ​órir Ó. Tryggva­son

Geir Sveinsson og Halldór Örn ráðnir þjálfarar Þórs í handbolta

Geir Sveinsson og Halldór Örn Tryggvason munu þjálfa meistaraflokk Þórs í handbolta á komandi tímabili í Grill 66 deildinni.

Geir var ráðinn þjálfari Akureyrar í upphafi árs en tókst ekki að bjarga liðinu frá falli úr Olís deildinni, áður hafði Sverre Jakobsson þjálfað liðið.

Halldór Örn hefur undanfarin ár þjálfað yngri flokka Þórs og þekkir því vel til hjá félaginu.

Sjá einnig:

Keppni í Grill 66 deildinni hefst 20. september.

UMMÆLI